Mikið vetrarveður í byrjun desember
Myndirnar eru teknar þann 6. desember. Það er ekki alltaf auðvelt að komast úr húsi…. …eða heiman af hlaði…… En sem betur fer komst Sankt Nikolaus samt sínar leiðir.
Myndirnar eru teknar þann 6. desember. Það er ekki alltaf auðvelt að komast úr húsi…. …eða heiman af hlaði…… En sem betur fer komst Sankt Nikolaus samt sínar leiðir.
Það eru komnar litlar kindur, sem eiga sér lítið leyndarmál…. Þær geyma nefnilega spiladós. Augun eru engar tölur, heldur saumaðar í úr einbandi, svo að engin hætta geti stafað af þeim.
Astrid, Logi og Amanda eru mjög hrifin af sætu hvolpunum níu. Nýi smalahundurinn á Ytri Bægisá 2 hefur braggast ágætlega. Það á bara eftir að finna nafn við hæfi.