Fæðingartilkynning

Þann 16.júni seint um kvöldið bar Snædís okkar yndislegri kvígu, sem er algjör eftirmynd mömmu sinnar. Burðurinn gekk hratt og vel , en Frú Pandora var Snædísi til halds og traust. Fyrsti sopinn er alltaf góður. Þar sem nóttin var ekki allt of hlý fyrir hana litlu voru þær mæðgur fluttar inn, til að jafna [...]

By |2014-07-06T10:03:18+00:00júlí 6th, 2014|Uncategorized @is|0 Comments

Versta vetraveðrið í langan tíma

Eftir tæplega þrjá sólahringa gekk veðrið loksins niður. Skólahaldið í Þelamerkurskóla hefur legið niðri 20.3. og 21.3. og Öxnadalsheiðin hefur verið lokuð frá því um kvöldið 19.3. Það þarf að fara mörg ár aftur í tímann til að finna sambærilega ófærð. Svona var umhorfs laugardagsmorgun 22.3.2014- mannhæðaháir skaflar í kring um húsið.Ekki sást út um [...]

By |2014-03-22T11:03:15+00:00mars 22nd, 2014|Uncategorized @is|0 Comments

Vorið að koma?

Á meðan það er ekki sérlega vorlegt um að litast úti…… ……..þá dafnar Prins Igor mjög vel…… ………og kindurnar fá sína vorklippingu. ‘ Ófeigur er eins og vanalega alveg til fyrirmyndar og fær að rúningi loknum bjölluna sína aftur frá Bensa.

By |2014-03-09T19:54:14+00:00mars 9th, 2014|Uncategorized @is|0 Comments

Löng fæðing

Þann 7. febrúar átti Panda að eiga kálfinn sinn, en allt sem gerðist þann dag var að nafnið var valið. Kálfurinn sjálfur lét hinsvegar ekki sjá sig. Hugmyndin að nafninu kviknaði í setningarathöfn vetrarólympíuleikanna. Oft mátti heyra stef úr óperunni “Prins Igor” eftir Aleksander Borodin . Og “Prins Igor” er nú bara býsna fallegt kálfanafn. [...]

By |2014-02-15T14:45:30+00:00febrúar 15th, 2014|Uncategorized @is|0 Comments

Haustglaðningur

    Öllum að óvörum báru tvær ær sitt hvoru lambi með þriggja daga millibili í lok september. Gimbrarnar voru nefndar Ábót og Viðbót. …….og frá Albertínu og Jósefínu er líka allt gott að frétta. Þær eru búnar að hafa það gott í sumar.

By |2013-09-29T19:38:03+00:00september 29th, 2013|Uncategorized @is|0 Comments

Fjárstúss og vigtun

Í haust koma lömbin væn og falleg af fjalli. Það smalaðist vel í göngunum þrátt fyrir snjó og misjafnt veður. Miðvikudaginn 18.9. 2013 komu Guðmundur Skúlason, Pálmi frændi og Gestur Hauksson til að aðstoða við vigtun og flokkun á féinu. 340 kindur fóru í slátrun þann 20.9. og útkoman úr því var mjög góð, meðalvigt [...]

By |2013-09-21T11:17:20+00:00september 21st, 2013|Uncategorized @is|0 Comments

Ein kemur, önnur fer….

  Þann 8.9.2013 kemur þessi fallega kýr frá Steinsstöðum til okkar. Snædís, Frú Bleik og Mjaðveig  taka vel á móti henni. Þetta gekk án stórra vandræða að láta hana venjast nýju umhverfi. Hún Panda er geðgóð og róleg. Þessar myndir eru teknar á síðasta ævikvöldi Frú Bleik. Bergur Þór gaf henni aukaskammt af fóðurbæti og [...]

By |2013-09-21T09:59:52+00:00september 21st, 2013|Uncategorized @is|0 Comments
Go to Top