Fjölgun í fjósinu

Þann 15.2.20011 var loksins komið að þvi: Frú Bleik bar!! Hún eignaðist stóra heilbrigða kvígu: bleika og með  hvítum blettum á lærunum.Henni var gefið nafnið Mjaðveig og hún er Aðalsdóttir. Fyrsti sópinn!

By |2011-02-17T19:45:38+00:00febrúar 17th, 2011|Uncategorized @is|0 Comments

Ullin hennar Betu

  Ullin biður eftir þvi að togið  verður tekið ofan af og þelið siðan kembd. Þetta er mjög skemmtileg vinna, sérstaklega þegar maður er með góðar hljóðbækur til að hlusta á…  

By |2011-01-03T17:04:30+00:00janúar 3rd, 2011|Uncategorized @is|0 Comments

Bægisárgöngin

Þann 3.janúar fórum við að skoða göngin okkar. Það vantar ennþá lokafrágangurinn, en þau eru audvitað vel nothæfar nú þegar. Tobbi var frekar smeykur fyrst, en Astrid,Beggi og Bensi gátu lokkað hann í gegn.                  

By |2011-01-03T16:52:57+00:00janúar 3rd, 2011|Uncategorized @is|0 Comments

Haustverkin

Kartöfluuppskeran var mjög góð í ár. Tobbi fylgist grannt með. Fallegir hausttonar og nóg af berjum.   Að sjálfsögðu er sláturgerðin á sínum stað og bundnir eru haustkransar.

By |2010-10-23T18:10:53+00:00október 23rd, 2010|Uncategorized @is|0 Comments
Go to Top