Í fyrsta sinn gengu Bægisákindurnar á fjall í Hörgárdal. Fyrstu göngurnar fóru fram 10. og 11. september.
Þann 12. september var síðan réttað í Staðarbakkarétt. Á myndinni sjást m.a.Guðmundur Skúlason bóndi á Staðbakka og Stefán Lárus Karlsson bóndi á Ytri Bægisá. Réttarstörfin gengu vel.