Heklaðir snjókristallar

Jólin 2013 mega koma! Loksins urðu þeir að veruleika: hekluðu snjókristallarnir, sem eru ótrúlega fallegir. Ekki beint auðvelt að byrja á þeim, en þegar maður er komin af stað verður það fljótt ávanabindandi!!

By |2013-03-09T16:00:52+00:00mars 9th, 2013|Heimaframleiðsla|0 Comments

Gráflekka-flottasta ærin á bænum

Það má nýta gamlar lopapeysur í ýmislegt. Þessi kind leit dagsins ljós síðl. helgi. Búkurinn er í tveimur lögum ( stuttermabolur að innanverðu, lopapeysa að utanverðu). Haus og fætur eru úr vélprjónuðu efni. Kindin er fyllt með polyesterfillingu. Augun eru tvær stórar tölur. Allt efnið í kindinni eru endurnýtt föt úr nytjamörkuðum t.d. hjálpræðishernum.

By |2012-04-07T15:35:33+00:00apríl 7th, 2012|Heimaframleiðsla|0 Comments
Go to Top