Flatbrauð

Það er ótrúlega skemmtilegt og mjög auðvelt að baka sitt eigið flatbrauð. Ég set tvo hluta hveiti á móti einum hlut af heilhveiti og einum hlut af rúgmjöli í stóra skál. Ég vil leggja áherslu á það að þarf ekkert annað í uppskriftina nema einhver vilji hafa t.d. kúmen eða eitthvað annað. Síðan er hellt [...]

By |2015-01-31T17:08:01+00:00janúar 31st, 2015|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Flatbrauð

Rúgbrauð

Þessi uppskrift er fyrir 5 rúgbrauð (bökuð í fimm mjólkurfernum) 750 gr rúgmjöl 460 gr heilhveiti 1,5 l súrmjólk 4 1/2 tsk. natron 2-3 tsk. salt 1 litil dós sírop Hræra öllu saman í skál og setja deigið passlega í 5 fernur, brjóta upp á þær og láta þær standa í bakaraofninum í 7 klukkustundir [...]

By |2011-11-20T20:53:56+00:00nóvember 20th, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Rúgbrauð

Ávaxtabrauð fyrir aðventuna

  400 gr rúgmjöl 400 gr hveiti 100 gr sykur 4 tsk. þurrger 1 tsk kanil og 3 tsk brúnkökukrydd u.þ.b. 500 ml volgt kaffi Hnoða úr þessu mjúkt gerdeig í eldhúsvél og láta hefast. Á meðan skera smátt: 300 gr sveskjur                                              150 gr apríkósur                                              150 gr fíkjur Taka til aukalega 100 gr [...]

By |2011-10-05T16:09:44+00:00október 5th, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Ávaxtabrauð fyrir aðventuna

Hnetuhaframjölskökur- fljótlegar og góðar

125 gr lint smjör, 100 gr sykur og 1/2 tsk. vanilludropar eða vanillusykur  þeytt saman í skál (með eldhúsvél eða handþeytara) Síðan bætt út í: 1 egg 100 gr gróf hakkaðar heslihnetur 150 gr gróft haframjöl 50 gr hveiti og 1 tsk. lyftiduft Ein teskeið af deigi sett á ofnskúffu í einu og þrýst með [...]

By |2011-09-30T14:55:37+00:00september 30th, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Hnetuhaframjölskökur- fljótlegar og góðar

Smartieskökur

150 gr lint smjör, 1 dl sykur og 1 1/2 dl púðursykur þeytt vel í skál ( með eldhúsvél eða handþeytara) Síðan bætt út í: 1 egg 1 tsk. vanilludropar 200 gr hveiti 1/2 tsk. natron 1/2 tsk. salt 10 gr gróft brytjað súkkulaði Setja eina teskeið af deigi í einu á bökunarplötu. Nokkrum Smarties( [...]

By |2011-09-30T14:49:59+00:00september 30th, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Smartieskökur

Snittubrauð/Baguette

1 kg hveiti 5 tsk. þurrger 2 tsk. salt u.þ.b. 650 ml  volgt vatn Hnoða öllu vel saman í hrærivél. Það er gott að hafa deigið nokkuð mjúkt,en samt þannig að það sé hægt að móta snittubrauðin án þess að deigið klístrist allt of mikið í hendurnar. Láta hefast vel og hnoða síðan aftur í [...]

By |2011-09-30T11:54:40+00:00september 30th, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Snittubrauð/Baguette

Fljótlegt brauð með lyftidufti (1 brauð)

Þetta er mjög einfalt og fljótlegt brauð fyrir fólk sem á engar brauðbaksturshæfileika! 5 dl hveiti 3 tsk. lyftiduft Aukalega eftir smekk: rúsinur, sólblómafræ, fjallagrös, sesamfræ, hakkaðar hnetur…. (þetta kemur sér vel, því það er hvorki salt né sykur í deiginu) 2 dl súrmjólk 2 dl sjóðandi vatn Fyrst eru sett þurrefnin í skál, síðan [...]

By |2011-03-17T21:24:26+00:00mars 17th, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Fljótlegt brauð með lyftidufti (1 brauð)

Púðursykurkökurnar hennar Sóley

500 gr. hveiti 500 gr. púðursykur 5 tsk. lyftiduft 1 tsk. natron 1 tsk. kanill 1 tsk. negull 250 gr. smjör 2 egg Öllu hnoðað vel saman, úr deiginu eru rúllaðar lengjur, sem eru geymdar í ísskáp yfir nótt. Lengjurnar skornar í 0,5 cm þykkar sneiðar og kökurnar bakaðar á ofnskúffu við 180°C . Ath. [...]

By |2011-01-22T14:39:20+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Púðursykurkökurnar hennar Sóley

,,Vanillekipferl”- jólasmákökur frá Austurríki

150 gr kalt smjör 80 gr. flórsykur 1 egg 210 gr. hveiti 80 gr. fínmalaðar möndlur Öllu hnoðað hratt saman. Alls ekki bæta hveiti við, ef deigið er klístrað, frekar geyma það svolitla stund í kæli. Siðan eru úr deiginu mótaðar jafnar kökur – stuttar lengjur á þykkt við litla fingur og sveigðar sem hálfmánar. [...]

By |2011-01-22T14:32:17+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við ,,Vanillekipferl”- jólasmákökur frá Austurríki

“Prins Hákon”- kökur

200 gr.  smjör 90 gr. flórsykur 75 gr. marsipan vanillukorn úr einni vanillustöng 250 gr. hveiti Öllu hnoðað vel saman og úr deiginu rúlluð  lengja. Lengjan pensluð með eggjarauðu og velt upp úr perlusykri. Lengjan geymd í kæli yfir nótt. Daginn eftir er lengjan skorin í 0,5 cm þykkar sneiðar og kökurnar bakaðar við 175°C  [...]

By |2011-01-22T14:18:22+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við “Prins Hákon”- kökur
Go to Top