Sniglabrauð (2 brauð)
700 gr hveiti 300 gr rúgmjöl 3 tsk. salt 5 tsk. þurrger 600 ml volgt vatn Hnoða deigið með hrærivél, láta deigið hefast og hnoða síðan aftur. Skipta deiginu í tvo hluta og rúlla ca. 80cm langan streng úr hvorum deigshluta. Breiða rakan (ekki blautan !) klút yfir og láta stengina hefast aftur. Ofninn [...]