About admin

This author has not yet filled in any details.
So far admin has created 136 blog entries.

Handgerðar sápur

Ég nota ekki gervi litarefni í sápurnar mínar heldur læt duga að nota náttúruleg efni á borð við spínatduft, gulrótarsafa o.s.fv. Til að gefa sápnum ilm nota ég ilmkjarnaolíur. sápur ú tólgi: Önnur er lyktarlaus og er lituð með fíflum,  hin er með salvíublöðum og salvíuolíu súkkulaðisápa og jólasápa (með kanil- og vanilluolíu) handsápa með [...]

By |2011-12-02T20:14:48+00:00desember 2nd, 2011|Heimaframleiðsla|0 Comments

Sjampó og sturtusápa ”a la Bægisá”

Sturtusápan er handgert sápustykki sem er þæft inn í ull og með handfangi á.Þannig getur maður tekið sturtusápuna  auðveldlega með sér í sturtu og hengt hana síðan fram til þerris eftirá. Liturinn gefur tilkynna um hvaða sápu er að ræða: sítrónusápa,tólgarsápa,rósasápa og mandarínu/appelsínusápa Sjampósápan er sápa sem freyðir extra mikið og mjög lítið af henni [...]

By |2011-12-02T20:04:48+00:00desember 2nd, 2011|Heimaframleiðsla|0 Comments

Hitaplattar

Það er komin ný tegund af hitaplöttum undir te- eða kaffikönnur: fífan er þæfð á og  stilkurinn saumaður í eftir að hitaplattinn er fullþæfður og þurrkaður.

By |2011-11-20T20:54:52+00:00nóvember 20th, 2011|Heimaframleiðsla|0 Comments

Rúgbrauð

Þessi uppskrift er fyrir 5 rúgbrauð (bökuð í fimm mjólkurfernum) 750 gr rúgmjöl 460 gr heilhveiti 1,5 l súrmjólk 4 1/2 tsk. natron 2-3 tsk. salt 1 litil dós sírop Hræra öllu saman í skál og setja deigið passlega í 5 fernur, brjóta upp á þær og láta þær standa í bakaraofninum í 7 klukkustundir [...]

By |2011-11-20T20:53:56+00:00nóvember 20th, 2011|Uppskriftir|0 Comments

Rúningur langt kominn

Um þessar mundir erum við að klára rúninginn þetta haust. Tíðinn er búinn að vera nokkuð góð, svo ekkert hefur legið á að taka ærnar inn. á mynd: Beggi að aðstoða við að taka ullina frá.

By |2011-11-20T20:53:22+00:00nóvember 20th, 2011|Uncategorized @is|0 Comments

Ull er gull

Helgina  11. og 12. 11. 2011 var haldið frábært námskeið á Hvanneyri. Þar lærði Beta meðal annars að þvo, kemba og spinna ull. Myndin að neðan sýnir afraksturinn.  

By |2011-11-20T20:52:29+00:00nóvember 20th, 2011|Uncategorized @is|0 Comments

Fleiri töskur

Þessi taska er þæfð úr svartri lambsull. Botninn er sporöskjulagaður og stífaður með auka innlegg . Framan á töskunni eru litlir bútar úr fiskiróði. Í efri kantinn eru saumaðar fimm umferðir með saumavél. Nokkrar töskur með síðum axlaböndum. Það hefur reynst mér best varðandi reimarnar að þæfa utan um heklaða snúru úr plötulopa(9-fald),til að fá [...]

By |2011-10-05T16:10:30+00:00október 5th, 2011|Heimaframleiðsla|0 Comments

Ávaxtabrauð fyrir aðventuna

  400 gr rúgmjöl 400 gr hveiti 100 gr sykur 4 tsk. þurrger 1 tsk kanil og 3 tsk brúnkökukrydd u.þ.b. 500 ml volgt kaffi Hnoða úr þessu mjúkt gerdeig í eldhúsvél og láta hefast. Á meðan skera smátt: 300 gr sveskjur                                              150 gr apríkósur                                              150 gr fíkjur Taka til aukalega 100 gr [...]

By |2011-10-05T16:09:44+00:00október 5th, 2011|Uppskriftir|0 Comments
Go to Top