Ég nota ekki gervi litarefni í sápurnar mínar heldur læt duga að nota náttúruleg efni á borð við spínatduft, gulrótarsafa o.s.fv. Til að gefa sápnum ilm nota ég ilmkjarnaolíur.

CIMG1201

sápur ú tólgi: Önnur er lyktarlaus og er lituð með fíflum,  hin er með salvíublöðum og salvíuolíu

CIMG1199

súkkulaðisápa og jólasápa (með kanil- og vanilluolíu)

CIMG1198

handsápa með sítrónu, ólívusápa með þurrkuðum morgunfrúarblöðum og jurtasápa með blönduðum jurtum og rósmarínolíu.