Sumardagurinn Fyrsti 19. apríl 2012: Vetur og sumar frusu saman svo að það

má búast við góðu og sólríku sumri-allavega lofaði fyrsti dagurinn góðu!

CIMG1538

Bensi og Astrid leggja af stað í þann langþráða fyrsta reiðtúr ársins 

CIMG1541

CIMG1549

Frú Bleik og Snædís fóru í labbitúr til að heilsa upp á sumarið.