CIMG2680

Aðfaranótt 1. ágúst var næturfrost og kartöflugrösin fengu veglegann skell, en féllu þó ekki alveg.

Vonandi er eitthvað eftir af sumrinu. Berin myndu alveg þiggja smá sól og hita….og við líka!