Myndir 227

Ærin Anna bar fyrstu lömbunum í ár, tveimur mórauðum hrútum þann 31.4.2010. Þeir eru sprækir og duglegir að sjúga.