Ærin Anna bar fyrstu lömbunum í ár, tveimur mórauðum hrútum þann 31.4.2010. Þeir eru sprækir og duglegir að sjúga.
Sauðburðurinn hafinn
By admin|2010-05-02T18:25:45+00:00maí 2nd, 2010|Uncategorized @is|Slökkt á athugasemdum við Sauðburðurinn hafinn