CIMG0570

Þann 12.maí átti Snædís  litla rauða kvígu. Hún fæddist úti í sól og blíðu án þess að nokkur vissi.

Þegar að var komið lá Frú Bleik  hjá henni og Snædís fylgdist með. Litla hlaut nafnið Sóldís.

CIMG0573

 

CIMG0575

Það var síðan hægara sagt en gert að koma þeim þremur inn. Sóldís þurfti töluverða “hvatningu” frá Bensa, en það hafðist fyrir rest.

CIMG0577