CIMG2352CIMG2345

Þessa dagana er verið að snoða á Ytri Bægisá. Það er nú ekki mikið ullarmagn á hverri kind, en

margt smátt gerir eitt stórt.

CIMG2357CIMG2362

Að sjálfsögðu þarf að snoða hann Ófeig líka og hann Logi Ingólfsson fylgist með. Ófeigur var eins og venjulega

einstaklega þægur og fékk köggla í verðlaun og Bensi setti bjölluna hans aftur um hálsinn.

Sóley, fyrrverandi heimalingur, er aldrei langt undan þegar spjallað er við Ófeig.

 

CIMG2341

………vorverkin úti þurfa greinilega að bíða eitthvað lengur. Allt fullt af snjó ennþá.