Velkomin á heimasíðu fjölskyldunnar á Ytri-Bægisá 2 !

Hér búa hjónin  Stefán Lárus Karlsson (fæddur 5.febrúar) og Elisabeth Jóhanna Zitterbart (fædd 8.desember) og börnin þeirra fjögur: Karl (fæddur 18.apríl), Astrid María (fædd 7.maí) og tvíburarnir Benedikt og Bergur Þór (fæddir 19.ágúst).

Jörðin er staðsett á Þelamörk í Hörgárdal við þjóðveg nr.1  23km vestan við Akureyri . Verslun og þjónustan er aðallega sótt þangað.

Hér á Ytri-Bægisá 2 er rekin sauðfjárrækt og nautaeldi. Heimilisreksturinn er í anda “sjálfþurftarbúskaps”. Mjólkurvörur og ýmsar aðrar matvörur eru heimatilbúnar. Allt brauðið er heimabakað og jafnframt er sápan fyrir heimilið  framleidd  heima.

Hluti af ullinni er unnin í nýtja-og gjafavörur.

Heimilisfang :  Ytri Bægisá 2

601 Akureyri

netfang:  betaoglalli@simnet.is

sími :  4625897 og 8651777