Mikið vetrarveður í byrjun desember

Myndirnar eru teknar þann 6. desember. Það er ekki alltaf auðvelt að komast úr húsi…. …eða heiman af hlaði…… En sem betur fer komst Sankt Nikolaus samt sínar leiðir.

By |2015-12-06T11:26:24+00:00desember 6th, 2015|Uncategorized @is|Slökkt á athugasemdum við Mikið vetrarveður í byrjun desember

Endurvinnslukindin er búin að eignast lömb

Það eru komnar litlar kindur, sem eiga sér lítið leyndarmál…. Þær geyma nefnilega spiladós. Augun eru engar tölur, heldur saumaðar í úr einbandi, svo að engin hætta geti stafað af þeim.

By |2015-12-06T11:13:21+00:00desember 6th, 2015|Heimaframleiðsla|Slökkt á athugasemdum við Endurvinnslukindin er búin að eignast lömb
Go to Top