Hitaplatti nr. 4- Fífill

Hér er á ferðinni skemmtileg blanda úr blautþæfingu, þurrþæfingu og útsaum. Þó að mörgum sé illa við túnfífillinn þá má hann samt eiga það að hann er bæði afar nytsamlegur og fallegur með stóru gulu blómin sín.

By |2015-01-31T16:33:01+00:00janúar 31st, 2015|Heimaframleiðsla|0 Comments

Nýjar töskur

“Lauf” úr plasti eru þæfð inn í töskuna og að lokum er skorið á “laufin” og plastið fjarlægt. Brúnirnar eru svo brettar upp og þæfðar perlur saumaðar í.

By |2015-01-31T16:24:34+00:00janúar 31st, 2015|Heimaframleiðsla|0 Comments

Svört-hvít taska

Hún lítur út fyrir að vera einföld,en er töluverð flókin í framkvæmd! Fyrst þarf að byrja á því að lykkja hvíta og svarta hluta handfangsins saman, síðan tengja það töskunni sjálfri sem er að hluta til úr hvítri og svartri ull.

By |2014-09-21T15:00:57+00:00september 21st, 2014|Heimaframleiðsla|0 Comments
Go to Top