Hér er á ferðinni skemmtileg blanda úr blautþæfingu, þurrþæfingu og útsaum. Þó að mörgum sé illa við túnfífillinn þá má hann samt eiga það að hann er bæði afar nytsamlegur og fallegur með stóru gulu blómin sín.
Hitaplatti nr. 4- Fífill
By admin|2015-01-31T16:33:01+00:00janúar 31st, 2015|Heimaframleiðsla|Slökkt á athugasemdum við Hitaplatti nr. 4- Fífill