Í haust koma lömbin væn og falleg af fjalli. Það smalaðist vel í göngunum þrátt fyrir snjó

og misjafnt veður.

CIMG2793CIMG2797

Miðvikudaginn 18.9. 2013 komu Guðmundur Skúlason, Pálmi frændi og Gestur Hauksson

til að aðstoða við vigtun og flokkun á féinu. 340 kindur fóru í slátrun þann 20.9. og útkoman

úr því var mjög góð, meðalvigt upp á 17,9 kg.

CIMG2794