DSCN3063

Sunnudaginn 25.3. 2012 fór fram fósturtalning hjá okkur. Að venju sá

Gunnar frá Sandfellshaga um talninguna. Útlitið er gott fyrir vorið í ár.

Einungis fjórar ær voru lamblausar. Álíka margar töldust með eitt og með þrjú.

 

DSCN3066

Ingólfur Samúelsson, Stefán bóndi, Pálmi Lárusson og Gestur Hauksson.

Guðmundur Skúlason stendur í garðanum.