About admin

This author has not yet filled in any details.
So far admin has created 136 blog entries.

Fljótlegt brauð með lyftidufti (1 brauð)

Þetta er mjög einfalt og fljótlegt brauð fyrir fólk sem á engar brauðbaksturshæfileika! 5 dl hveiti 3 tsk. lyftiduft Aukalega eftir smekk: rúsinur, sólblómafræ, fjallagrös, sesamfræ, hakkaðar hnetur…. (þetta kemur sér vel, því það er hvorki salt né sykur í deiginu) 2 dl súrmjólk 2 dl sjóðandi vatn Fyrst eru sett þurrefnin í skál, síðan [...]

By |2011-03-17T21:24:26+00:00mars 17th, 2011|Uppskriftir|0 Comments

Fjölgun í fjósinu

Þann 15.2.20011 var loksins komið að þvi: Frú Bleik bar!! Hún eignaðist stóra heilbrigða kvígu: bleika og með  hvítum blettum á lærunum.Henni var gefið nafnið Mjaðveig og hún er Aðalsdóttir. Fyrsti sópinn!

By |2011-02-17T19:45:38+00:00febrúar 17th, 2011|Uncategorized @is|0 Comments

Púðursykurkökurnar hennar Sóley

500 gr. hveiti 500 gr. púðursykur 5 tsk. lyftiduft 1 tsk. natron 1 tsk. kanill 1 tsk. negull 250 gr. smjör 2 egg Öllu hnoðað vel saman, úr deiginu eru rúllaðar lengjur, sem eru geymdar í ísskáp yfir nótt. Lengjurnar skornar í 0,5 cm þykkar sneiðar og kökurnar bakaðar á ofnskúffu við 180°C . Ath. [...]

By |2011-01-22T14:39:20+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|0 Comments

,,Vanillekipferl”- jólasmákökur frá Austurríki

150 gr kalt smjör 80 gr. flórsykur 1 egg 210 gr. hveiti 80 gr. fínmalaðar möndlur Öllu hnoðað hratt saman. Alls ekki bæta hveiti við, ef deigið er klístrað, frekar geyma það svolitla stund í kæli. Siðan eru úr deiginu mótaðar jafnar kökur – stuttar lengjur á þykkt við litla fingur og sveigðar sem hálfmánar. [...]

By |2011-01-22T14:32:17+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|0 Comments

“Prins Hákon”- kökur

200 gr.  smjör 90 gr. flórsykur 75 gr. marsipan vanillukorn úr einni vanillustöng 250 gr. hveiti Öllu hnoðað vel saman og úr deiginu rúlluð  lengja. Lengjan pensluð með eggjarauðu og velt upp úr perlusykri. Lengjan geymd í kæli yfir nótt. Daginn eftir er lengjan skorin í 0,5 cm þykkar sneiðar og kökurnar bakaðar við 175°C  [...]

By |2011-01-22T14:18:22+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|0 Comments

Piparkökur

75 gr. smjör 1,5 dl. síróp 125 gr. sykur 125 gr. púðursykur og 1,5 dl. rjómi soðið saman og látið kólna. Siðan bætt út  í 600 gr. hveiti 4 tsk. natron 3 tsk. kanill 2 tsk. engifer og 3 tsk. negull. Öllu hnoðað vel saman. Það er gott að láta degið jafna sig yfir nótt [...]

By |2011-01-22T14:09:02+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|0 Comments

Kókoskökur

300 gr. hveiti 200 gr. kókosmjöl 300 gr. smjör 375 gr. sykur 125 gr. kúrenur 2 egg 1,5 tsk. lyftiduft Öllu hnoðið vel saman. Úr deiginu eru rúllaðar lengjur ( 4-5 cm þvermál). Það er gott að geyma lengjurnar í ísskáp svolitla stund. Siðan eru skornar 0,5 sm þykkar sneiðar af lengjunum  og þeim raðað [...]

By |2011-01-22T13:58:37+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|0 Comments

Súkkulaðibitar

250 gr smjör 250 gr sykur 6 egg 125 gr brætt súkkulaði 1 staup  romm 125 gr súkkulaðispænir 250 gr fínmalaðar möndlur 100 gr hveiti Hrærið vel saman smjöri og sykri, bætið síðan eggjunum út í einu í einu og loks bræddu súkkulaðinu. Að lokum er romminu og þurrefnunum bætt saman við. Deigið smurt á [...]

By |2011-01-22T14:42:45+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|0 Comments

Sænskar hafrakökur

100 gr smjör brætt og hellt yfir 100 gr haframjöl. Setja til hlíðar og geyma. 150 gr sykur og 1 egg þeytt saman, þar til létt og ljóst. Siðan er haframjölinu, 1 msk.  hveiti og 1 tsk. lyftidyft blandað saman við. Sett 1/2 tsk. af deigi fyrir hverja köku á ofnskúffu (auðvitað bökunarpappir undir! ) [...]

By |2011-01-03T17:29:55+00:00janúar 3rd, 2011|Uppskriftir|0 Comments
Go to Top