About admin

This author has not yet filled in any details.
So far admin has created 136 blog entries.

Hörfræbrauð (2 brauð)

400 gr. hveiti 100 gr. heilhveiti 200 gr. rúgmjöl 2 tsk. salt 150 gr. hörfræ (vera búinn  að hella sjóðandi vatn yfir þau, láta standa í                klukkutíma , hella siðan í sigti og láta renna af þeim ) 4 tsk. þurrger ca. 350 ml. volgt vatn   Hnoða öllu saman í hrærivél og láta [...]

By |2010-09-13T15:20:33+00:00september 13th, 2010|Uppskriftir|0 Comments

Ciabatta (2 brauð)

Þetta brauð þarf tíma! Ef það á að hafa það með kvöldmatnum, þarf að byrja kvöldið áður! Sem sagt þarf að byrja á því að búa til fordeig úr 150 gr. hveiti 3 msk. mjólk 1/2 tsk. þurrger 150 ml. volgt vatn Þessu er hrært saman með sleif og látið standa yfir nótt á hlýjum [...]

By |2010-09-13T15:19:24+00:00september 13th, 2010|Uppskriftir|0 Comments

Hversdagsbrauð ( 2 hleifar)

800 gr hveiti 200 gr sigtimjöl 200 gr heilhveiti 5 tsk. þurrger 3 tsk. salt ca. 700 ml volgt vatn Þetta er grunnuppskrift af einföldu brauði sem má útfæra á ýmsan hátt. Það má  t.d. bæta út í - 100 gr fimmkornablanda   eða - 1-2 msk. kúmen   eða - 1 msk. maltextrakt og 200 gr [...]

By |2010-07-30T18:26:44+00:00júlí 30th, 2010|Uppskriftir|0 Comments

Kornasneiðar ( 2 “jólakökumót”)

500 gr. sigtimjöl 125 gr. heilhveiti 125 gr. rúgmjöl 250 gr. 3- korna- blanda 100 gr. hörfræ 100 gr. sesmfræ 150 gr. sólblómafræ 175 gr. sykurrófusírop 1 l. súrmjólk (gott að hafa hana volga, 30°C) 7 tsk. þurrger 4 tsk. salt Öllu hrært saman í eldhúsvél. Pensla 2 jólakökumót með smjöri/ólíu og strá rúgmjöli í. [...]

By |2010-07-30T18:22:53+00:00júlí 30th, 2010|Uppskriftir|0 Comments

Sveitabrauð (2 hleifar)

500 gr. hveiti 250 gr. heilhveiti 250 gr. rúgmjöl 60 gr. hörfræ 60 gr. sólblómafræ 60 gr. sesamfræ eða groft haframjöl 1 msk. korianderduft 5 tsk. þurrger 3 tsk. salt volgt vatn Setja öll þurrefnin í hrærivélaskál, hella smám saman volgt vatn saman við , svo að deigið verður miðlungsþétt.( Það á að vera hægt [...]

By |2010-07-30T18:20:40+00:00júlí 30th, 2010|Uppskriftir|0 Comments
Go to Top