Piparkökur

75 gr. smjör 1,5 dl. síróp 125 gr. sykur 125 gr. púðursykur og 1,5 dl. rjómi soðið saman og látið kólna. Siðan bætt út  í 600 gr. hveiti 4 tsk. natron 3 tsk. kanill 2 tsk. engifer og 3 tsk. negull. Öllu hnoðað vel saman. Það er gott að láta degið jafna sig yfir nótt [...]

By |2011-01-22T14:09:02+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Piparkökur

Kókoskökur

300 gr. hveiti 200 gr. kókosmjöl 300 gr. smjör 375 gr. sykur 125 gr. kúrenur 2 egg 1,5 tsk. lyftiduft Öllu hnoðið vel saman. Úr deiginu eru rúllaðar lengjur ( 4-5 cm þvermál). Það er gott að geyma lengjurnar í ísskáp svolitla stund. Siðan eru skornar 0,5 sm þykkar sneiðar af lengjunum  og þeim raðað [...]

By |2011-01-22T13:58:37+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Kókoskökur

Súkkulaðibitar

250 gr smjör 250 gr sykur 6 egg 125 gr brætt súkkulaði 1 staup  romm 125 gr súkkulaðispænir 250 gr fínmalaðar möndlur 100 gr hveiti Hrærið vel saman smjöri og sykri, bætið síðan eggjunum út í einu í einu og loks bræddu súkkulaðinu. Að lokum er romminu og þurrefnunum bætt saman við. Deigið smurt á [...]

By |2011-01-22T14:42:45+00:00janúar 22nd, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Súkkulaðibitar

Sænskar hafrakökur

100 gr smjör brætt og hellt yfir 100 gr haframjöl. Setja til hlíðar og geyma. 150 gr sykur og 1 egg þeytt saman, þar til létt og ljóst. Siðan er haframjölinu, 1 msk.  hveiti og 1 tsk. lyftidyft blandað saman við. Sett 1/2 tsk. af deigi fyrir hverja köku á ofnskúffu (auðvitað bökunarpappir undir! ) [...]

By |2011-01-03T17:29:55+00:00janúar 3rd, 2011|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Sænskar hafrakökur

Hörfræbrauð (2 brauð)

400 gr. hveiti 100 gr. heilhveiti 200 gr. rúgmjöl 2 tsk. salt 150 gr. hörfræ (vera búinn  að hella sjóðandi vatn yfir þau, láta standa í                klukkutíma , hella siðan í sigti og láta renna af þeim ) 4 tsk. þurrger ca. 350 ml. volgt vatn   Hnoða öllu saman í hrærivél og láta [...]

By |2010-09-13T15:20:33+00:00september 13th, 2010|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Hörfræbrauð (2 brauð)

Ciabatta (2 brauð)

Þetta brauð þarf tíma! Ef það á að hafa það með kvöldmatnum, þarf að byrja kvöldið áður! Sem sagt þarf að byrja á því að búa til fordeig úr 150 gr. hveiti 3 msk. mjólk 1/2 tsk. þurrger 150 ml. volgt vatn Þessu er hrært saman með sleif og látið standa yfir nótt á hlýjum [...]

By |2010-09-13T15:19:24+00:00september 13th, 2010|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Ciabatta (2 brauð)

Hversdagsbrauð ( 2 hleifar)

800 gr hveiti 200 gr sigtimjöl 200 gr heilhveiti 5 tsk. þurrger 3 tsk. salt ca. 700 ml volgt vatn Þetta er grunnuppskrift af einföldu brauði sem má útfæra á ýmsan hátt. Það má  t.d. bæta út í - 100 gr fimmkornablanda   eða - 1-2 msk. kúmen   eða - 1 msk. maltextrakt og 200 gr [...]

By |2010-07-30T18:26:44+00:00júlí 30th, 2010|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Hversdagsbrauð ( 2 hleifar)

Kornasneiðar ( 2 “jólakökumót”)

500 gr. sigtimjöl 125 gr. heilhveiti 125 gr. rúgmjöl 250 gr. 3- korna- blanda 100 gr. hörfræ 100 gr. sesmfræ 150 gr. sólblómafræ 175 gr. sykurrófusírop 1 l. súrmjólk (gott að hafa hana volga, 30°C) 7 tsk. þurrger 4 tsk. salt Öllu hrært saman í eldhúsvél. Pensla 2 jólakökumót með smjöri/ólíu og strá rúgmjöli í. [...]

By |2010-07-30T18:22:53+00:00júlí 30th, 2010|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Kornasneiðar ( 2 “jólakökumót”)

Sveitabrauð (2 hleifar)

500 gr. hveiti 250 gr. heilhveiti 250 gr. rúgmjöl 60 gr. hörfræ 60 gr. sólblómafræ 60 gr. sesamfræ eða groft haframjöl 1 msk. korianderduft 5 tsk. þurrger 3 tsk. salt volgt vatn Setja öll þurrefnin í hrærivélaskál, hella smám saman volgt vatn saman við , svo að deigið verður miðlungsþétt.( Það á að vera hægt [...]

By |2010-07-30T18:20:40+00:00júlí 30th, 2010|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Sveitabrauð (2 hleifar)

Fléttubrauð með rúsinum

1 kg hveiti 5 tsk. þurrger 2 msk. sykur 1 tsk. vanillusykur 100 gr brætt smjör 600-700 ml volg mjólk 200 gr rúsinur   Hnoða deigið í eldhúsvél ( sleppa rúsinunum í bili)  og gefa deiginu góðan tíma til að hefast. Hnoða siðan aftur í höndunum og hnoða þá rúsinunum saman við. Skipta deiginu í [...]

By |2010-04-11T15:35:07+00:00apríl 11th, 2010|Uppskriftir|Slökkt á athugasemdum við Fléttubrauð með rúsinum
Go to Top