500g  heilhveiti Myndir 243

150g  haframjöl

100g sólblómafræ

50g  hörfræ

450g soðnar kartöflur,kaldar,

stappaðar

2 tsk. salt

1 tsk. kúmenfræ

3 tsk. þurrger

300 ml volgt vatn

1 dl olía

 

Hnoða allt saman með hrærivél,láta deigið hefast á hlýjum stað. Hnoða siðan deigið í annað sinn. Pensla stórt “jólakökumót” með óliu og strá haframjöli í. Deiginu þrýst í mótið og bakað við 160°C á blæstri í u.þ.b. klukkustund.