CIMG0563

Í april smíðuðu Stefán og Hermann frændi frá Ísafirði þetta fína gróðurhús upp við vélageymsluna.

Það kom strax að mjög góðum notum í sumar, þar sem sumarið var kalt og lítið spratt úti.

Uppskeran af salati, kúrbítum, hindberjum og jarðarberjum var góð.

 

CIMG0731

CIMG0732

CIMG0747