Strax í byrjun september, loksins þegar berin voru til, var kominn snjór í fjöllin. Það var alveg nóg af berjum, en tíminn til týnslu naumur. Aðfaranótt 10.9. kom hörku næturfrost og skemmdi allt sem til var.
Stuttur berjatími
By admin|2011-09-18T18:52:34+00:00september 18th, 2011|Uncategorized @is|Slökkt á athugasemdum við Stuttur berjatími