Flatbrauð
Það er ótrúlega skemmtilegt og mjög auðvelt að baka sitt eigið flatbrauð. Ég set tvo hluta hveiti á móti einum hlut af heilhveiti og einum hlut af rúgmjöli í stóra skál. Ég vil leggja áherslu á það að þarf ekkert annað í uppskriftina nema einhver vilji hafa t.d. kúmen eða eitthvað annað. Síðan er hellt [...]