100 gr smjör brætt og hellt yfir

100 gr haframjöl. Setja til hlíðar og geyma.

150 gr sykur og

1 egg þeytt saman, þar til létt og ljóst.

Siðan er haframjölinu,

1 msk.  hveiti og

1 tsk. lyftidyft blandað saman við.

Sett 1/2 tsk. af deigi fyrir hverja köku á ofnskúffu (auðvitað bökunarpappir undir! )

og bakað við 180°C (ekki blástur!) þar til ljósbrúnar.

ATH. kökurnar renna mikið!

Þegar kökurnar eru orðnar kaldar eru tvær og tvær lagðar saman með ,,Nutellu”

(súkkulaðikremi)

 

CIMG0327