Piparkökur
75 gr. smjör 1,5 dl. síróp 125 gr. sykur 125 gr. púðursykur og 1,5 dl. rjómi soðið saman og látið kólna. Siðan bætt út í 600 gr. hveiti 4 tsk. natron 3 tsk. kanill 2 tsk. engifer og 3 tsk. negull. Öllu hnoðað vel saman. Það er gott að láta degið jafna sig yfir nótt [...]