400 gr. hveiti

100 gr. heilhveiti

200 gr. rúgmjöl

2 tsk. salt

150 gr. hörfræ (vera búinn  að hella sjóðandi vatn yfir þau, láta standa í   

            klukkutíma , hella siðan í sigti og láta renna af þeim )

4 tsk. þurrger

ca. 350 ml. volgt vatn

 

Hnoða öllu saman í hrærivél og láta deigið hefast , þar til búið er að stækka  greinilega. Hnoða siðan aftur í höndunum og mota 2 hringlótta hleifar, setja þá á bökunarplötu og láta þá hefast aftur.

Forhíta ofninn á 180° og baka í ca. 45 mín.

Myndir 625